top of page

Viltu senda mér póstkort? Fjölskyldusmiðja í Skriðu

Verið velkomin á fjölskyldusmiðju í Skriðu við Eyrargötu á Patreksfirði...

Verið velkomin á fjölskyldusmiðju í Skriðu við Eyrargötu á Patreksfirði.


Ólöf Dómhildur og Solveig Edda í samstarfi við Birtu í Skriðu ætla að bjóða upp á fjölskyldusmiðju þar sem hægt er að koma og segja sögu í gegnum mynd og texta í formi póstkorts. Þátttakendur geta átt von á svari frá Norðanverðum Vestfjörðum.


Kíktu við hvenær sem er á milli 13-16 og njóttu þess að skapa þitt eigið póstkort. Hlökkum til að sjá þig.

Boðið upp á léttar veitingar.

bottom of page