top of page

Um Skriðu

 

 Skriðu er annt um fegurðina í smáatriðunum og handverkinu. Bækurnar eru því úr góðum pappír og handverkið í hávegum haft.  

17870584850048249.jpg
20D237E1-8400-4E92-A996-E57A0345D64E_edited_edited.jpg

Útgefandinn

Kötturinn Skriða er stofnandi og rekur Skriðu bókaútgáfu. 

Tengiliður er Birta Ósmann Þórhallsdóttir. 


Skriða bókaútgáfa 

Merkisteini, 450 Patreksfirði.

  • facebook
  • instagram
Um Skriðu: Our Authors
17920577248466786.jpg
bottom of page