top of page
Um Skriðu
Skriðu er annt um fegurðina í smáatriðunum og handverkinu. Bækurnar eru því úr góðum pappír og handverkið í hávegum haft.


Útgefandinn
Kötturinn Skriða er stofnandi og rekur Skriðu bókaútgáfu.
Tengiliður er Birta Ósmann Þórhallsdóttir.
Skriða bókaútgáfa Ⓒ
Merkisteini, 450 Patreksfirði.
skridabokautgafa@gmail.com
865-4098
Um Skriðu: Our Authors


bottom of page