Um Skriðu

 

 Skriða bókaútgáfa sérhæfir sig í örsögum, smásögum og ljóðum en gefur auk þess út vandaðar barnabækur og þýðingar úr erlendum málum yfir á íslensku.
Skriðu er annt um fegurðina í smáatriðunum og handverkinu og að bækurnar séu úr góðum pappír.

 
20D237E1-8400-4E92-A996-E57A0345D64E_edited_edited.jpg

Útgefandinn

Kötturinn Skriða er stofnandi og rekandi Skriðu bókaútgáfu. 

Tengiliður er Birta Ósmann Þórhallsdóttir. 


Skriða bókaútgáfa 

Merkisteini, 450 Patreksfirði, Iceland.

  • facebook
  • instagram