top of page

Skriða á Lille bogdag

Skriða tók þátt í Lille bogdag í Kaupmannahöfn dagana 13. og 14. maí en dagurinn er tileinkaður smáforlögum og bókhandverki...

Skriða tók þátt í Lille bogdag í Kaupmannahöfn dagana 13. og 14. maí en dagurinn er tileinkaður smáforlögum og bókhandverki. Bækur Skriðu voru til sýnis á bókhandverkasýnginu, auk þess sem aðstoðarmaður kattarins Skriðu tók þátt í samtali um smábókaforlög og hvernig það er að reka smáforlag úti á landi á Íslandi. Hátíðin var stórkostlega innblásandi og gefandi og Skriða þakkar kærlega fyrir sig!bottom of page