top of page

Miðbæjarrottan er víða

17. apr. 2023

Dagana 13. - 27. apríl stendur yfir sýning á Borgarbókasafninu í Grófinni á teikningum og skissum úr bókunum um miðbæjarrottuna. Meira að segja má þar líta glænýjar skissur fyrir óútkomna bók, sem verður sú þriðja í bókaflokknum um miðbæjarrottuna eftir Auði Þórhallsdóttur.



Í 10 fréttum Rúv þann 17. apríl mátti líka sjá glitta í miðbæjarrottuna Rannveigu.

Sjá hér:

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/tiufrettir/30763/a0hi7r/lattelepjandi-midbaejarrotta


bottom of page